Kæru Dalbúar

Kæru Dalbúar
Það er ekki margt sem minnir á sumarið síðustu dagana – snjóbylur, kuldi og rok – minnir örlítið meira á febrúar en maí. En samkvæmt almanakinu er komið sumar og því ber að fagna, og vonandi er ekki langt í að við getum farið að spila á vellinum okkar góða og átt þar glaðan dag.  Continue reading “Kæru Dalbúar”