GD / Síminn golfmot – úrslit

Síminn / GD golfmótið fór fram um helgina – 25. ágúst.
Úrslit voru eftirfarandi:

1. sæti – DJ Villz – Vilmundur Þór Jónasson / Viktor Jóhannesson 63 högg nettó
2. sæti – Mulligan á fyrstu – Bragi Dór Hafþórsson / Sigurður Orri Hafþórsson 65 högg nettó
3. sæti – Góður & Betri – Pétur Már Sigurðsson / Örn Ólafsson 67 högg nettó

Lengsta teighögg karla – Sigurður Hafsteinsson
Lengsta teighögg kvenna – Helena S. Kristinsdóttir

Næstur holu 5 – Sigurður Hafsteinsson
Næstur holu 8 – Guðmundur Gunnarsson

Þökkum Símanum fyrir góðan stuðning og einnig frábærum þátttakendum sem voru í góðum gír í frábæru veðri.