Sjá allar fréttir
 • Vorið nálgast - fréttakorn
  Vorið nálgast - fréttakorn Kæru Dalbúar, Aðalfundur klúbbsins var haldinn 30. nóvember sl. og mun ný stjórn halda áfram að vinna að því að efla félagið, starfsemina í Miðdal og uppbyggingu á vellinum. Þeir…
  Written on Wednesday, 12 April 2017 07:32 in Fréttir Read 47 times
 • Óskað er eftir rekstraraðila/aðilum
  Óskað er eftir rekstraraðila/aðilum   Auglýst er eftir rekstraraðila/-aðilum til að hafa umsjón með og annast rekstur golfvallar og skála Golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal við Laugavatn sumarið 2017. Golfklúbburinn Dalbúi var stofnaður 1989 og…
  Written on Saturday, 04 February 2017 18:09 in Fréttir Read 182 times
 • AÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA 2016
  AÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA 2016 FUNDARBOÐAÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA Fundarsal Grafia, Stórhöfða 31, 4. hæð (gengið inn neðan við hús)miðvikudaginn 30. nóvember 2016 kl. 17:15 Dagskrá: Samkvæmt 16. gr. laga félagsins: Aðalfundur kýs fundarstjóra og ritara eftir tillögu…
  Written on Wednesday, 16 November 2016 09:45 in Fréttir Read 226 times
 1. Vinavellir 2017
 2. Hvar er Dalbúi
 3. Konuhittingur
Golfklúbbur Selfoss GOS
Golfklúbbur Hveragerðis
Golfklúbburinn Úthlíð
Golfklúbburinn í Vík

Félagsmenn Dalbúa fá 50% afslátt af vallargjöldum. Þetta gildir gagnkvæmt. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að framvísa gildum félagsskírteinum ef þess er óskað.

Þegar ekið er frá Reykjavík er ekið í gegnum Laugarvatn um 5 km. í átt að Geysi, við Miðdal í sumarbústaðasvæði GRAFIA (Félags Bókagerðamanna áður), þar er farið yfir brú á Skillandsá og beygt til vinstri. Ekinn er sá afleggjari um 500 m. og beygt inn á plan golfklúbbsins til hægri. Athugið að ef slegið er inn Dalbúi á ja.is þá kemur merkið upp á aðeins röngum stað, Miðdalur sem sést á kortinu hægra megin er rétti staðurinn. Nánari upplýsingar um skála, veitingar og völl eru veittar í síma: 8930200 Guðmundur eða Ransý í síma 8930210
Þriðjudagsmorgnar Félagskona! Láttu þig ekki vanta í konumorgnana í sumar sem eru alla þriðjudaga kl. 10. Þú þarft ekki að tilkynna þig en endilega vertu með sem oftast það er bara gaman hjá okkur og engin keppni. Utanfélagskonur velkomnar :)
next
prev