Fyrsta mót sumarsins verður 8. júní

Þá er komið að fyrsta móti sumarsins í samstarfi við einn af samstarfsaðilum Golfklúbbsins Dalbúa, Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Mótið verður laugardaginn 8. júní og ræsum við út kl. 10:00. Við sjáumst hress og kát.

Ræst verður út á öllum teigum og eru keppendur beðnir um aðskrá sig á netinu og mæta tímanlega á keppnisdegi.

Skráning og frekari upplýsingar er að finna hér:

GolfBox Tournament