Vísa um Dalbúann okkar

Í golfinu ég gleði fann
gáska og engar þrautir.
Oft mig dreymir Dalbúann
og dásamlegar brautir.
Höf. Hjálmar Jónsson