Rauðir teigar

Kæru teigarhafar á Dalbúa.
Sú skemmtilega hefð hefur skapast að nokkrar konur í klúbbnum okkar eiga sína rauðu teiga.

Gaman væri ef þið hafið tök á að koma ykkar merkingu út á völlinn á sinn stað og skreyta aðeins en merkingarnar bíða núna fyrir utan skálann okkar.

Góðar Dalbúa kveðjur
Gísli B. Ívarsson formaður.