Klúbbmeistarar Dalbúa

Glæsilegt meistaramót fór fram hjá okkur 5. og 6. júlí. Anna Helgadóttir og Anthony Karl Flores eru glæsilegir klúbbmeistarar 2024.

Mótinu verður gerð betri skil á næstunni.