Létt opnun golfvallar um helgina

Á morgun, föstudaginn 2. júní opnum við völlinn okkar fyrir félagsmenn og vini þeirra og biðjum við ykkur um það að ganga vel um völlinn og huga að því að enn er bleyta á vellinum og að brautir og flatir eru ekki upp á sitt besta.

Góða skemmtun og gleðilegt golf sumar.

Gísli B. Ívarsson, formaður.