Frestun á opnun vallar

Við neyðumst því miður til þess að fresta opnun vallar um einhverja daga og vonumst til þess að opna hann um næstu helgi.

Völlurinn er enn nokkuð blautur og hætta á því að hann myndi ekki fara vel ef við hleyptum inn á hann um þessa helgi.

Við sjáumst hress og kát í sumar.

Góða kveðjur frá okkur á Dalbúa
Gísli B. Ívarsson formaður.