Fyrsta golfmót sumarsins verður 10. júní

Þá er komið að fyrsta móti sumarsins í samstarfi við Ölgerðina Egil Skallagrímsson, sem er einn af styrktaraðilum Golfklúbbsins Dalbúa.

Mótið verður laugardaginn 10. júní.

Nánari upplýsingar og skráning er hér: GolfBox Tournament