Frestun á opnun vallar

Við neyðumst því miður til þess að fresta opnun vallarins en til stóð að opna á morgun.

Vinnudagur verður á vellinum á morgun þar sem hugað verður að einu og öðru.

Nánar verður auglýst vegna opnunar á vellinum.