Vel heppnaður vinnudagur

Það var fín mæting á vinnudaginn okkar á laugardaginn en veðrið sem búið var að spá tók sér frí á meðan verkið var klárað.

Takk kærlega fyrir þið sem höfðuð tök á að mæta.

Enn um sinn þá þurfum við að fresta formlegri opnun á vellinum þetta sumarið.