Vinnudagur og opnun vallar

Vinnudagur á vellinum okkar verður laugardaginn 13. maí og reiknum við með að hefja störf kl. 10:00. Í kjölfar vinnudagsins munum við opna völlinn fomlega.

Gaman væri að sjá ykkur sem flest. Margar hendur vinna létt verk.