Fontana golfmótið 2022 verður laugardaginn 13. ágúst.

Fontana golfmótið, sem er eitt af skemmtilegasta golfmótunum okkar, verður laugardaginn 13. ágúst.

Ræst er á öllum teigum kl. 10:00. Um er að ræða 18 holu punktamót þannig að allir eiga jafna möguleika á að vinna til fjölmargra vinninga sem Fontana, einn af styrktaraðilum Dalbúa, er með á boðstólnum. Einnig verður dregið úr skorkortum.

Gaman væri að sjá ykkur sem flest.

Skráning og frekari upplýsingar eru á golfbox: 

GolfBox Tournament