Aðalfundur

Kæru félagar

Aðalfundur GD verður haldinn fimmtudaginn 2. desember klukkan 19:30. Fundurinn verður líkt og á síðasta ári fjarfundur.  Fjarfundur gefur félagsmönnum tækifæri til þess að vera með á fundinum og hafa atkvæðisrétt um þau mál sem lögð vera fyrir á fundinum. 

Hlekkur á fundinn verður sendur félagsmönnum þegar nær dregur.

Með von um góða mætingu á fundinn.

Kærar kveðjur,

f.h. stjórnar

Bryndís Scheving, formaður GD