Vinnudagur

Við minnum á vinnudaginn, laugardaginn 16.maí klukkan 10.00. Veðurspáin er okkur hagstæð og verkefnin næg. Væri gaman að sjá sem flesta félagsmenn og konur. Stefnt er að opnun vallarins í kjölfarið og því ekk úr vegi að spila eins og einn hring að loknu góðu dagsverki.

Hlýjar og bjartar kveðjur, stjórn GD