Meðlimatilboð til Grikklands í vor

Kæri félagar,

Icegolf býður öllum meðlimum í þínum klúbb 30.000 kr. afslátt á vikuferðum í apríl til hins óviðjafnlega Costa Navarino í Grikklandi.

Þarna er öll aðstaða fyrsta flokks , tveir stórkostlegir golfvellir, fimm stjörnu lúxus hotel ásamt ótal annarri afþreyingu .

Ef þeir bóka með kóðanum KLUBBUR þá fá þeir þennan afslátt inn á ferðina þeirra. 

Vikuferðir okkar í apríl eru á eftirfarandi dögum:

4, 11, 18, 25 apríl.

Við vonum með þessu tilboði að sem flestir fá að upplifa þennan óviðjafnlega stað sem Costa Navarino er.  Ef þið eruð með æfingahóp (10 eða fleiri), sem hefur áhuga á að nýta sér þetta tilboð, þá bjóðum við einum PGA kennara með hópnum í fría gistingu og golf.  Vinsamlega hafið samband ef þið viljið bóka æfingahóp.

Sjá nánar í viðhengi.