Undirbúningur fyrir lokun vallar

Haustið er að nálgast og þá styttist í það að við lokum vellinum okkar í Miðdalnum.  Á morgun miðvikudag verða grínin götuð og á laugardag reiknum við svo með því að við lokum vellinum fyrir aðra en félagsmenn.