Framkvæmdir á vellinum okkar

Framkvæmdir eru í gangi á vellinum okkar en vaskir menn eru búnir að laga tjörnina okkar og koma í gang aftur.

Á næstunni verður svo ráðist í það að útbúa nýja salernisaðstöðu úti á velli.