Stefaníu teigur á Dalbúa

Stefaníuteigur á Dalbúa kominn með falleg sumarblóm enda er sumarið mætt hjá okkur á Dalbúa.

Þessar skemmtilegu merkingar á rauðu teigunum okkar er eitt af því sem gefur vellinum okkar á Dalbúa fallegra yfirbragð.