Skráning í lokamót Dalbúa er til 20:00 í kvöld

Skráningu í lokamótið okkar lýkur í dag kl. 20:00 en það spáir fallegu golfveðri fyrir þennan tíma sumarsins.  

Eins og hefð er fyrir þá verður allskonar rugl í gangi hjá okkur á lokamóti og fullt af glæsilegum og skemmtilegum vinningum sem dregnir verða úr skorkortum.

Skráning og frekari upplýsingar er að finna hérna: GolfBox Tournament