Golfmót sumarsins

Kæru golfarar

Þá liggur fyrir með golfmót sumarsins. Skráningar á mótin munu fara fram í gegnum golfbox.

Þetta verður frábært sumar hjá okkur en mótin okkar voru vel sótt í fyrra og heppnuðust vel og völlurinn okkar er í góðu standi og vel hirtur.