Lavera kvennamót Dalbúa fer fram næsta laugardag

Lavera kvennamót Dalbúa fer fram næsta laugardag, 17. júlí kl. 10:00

Spilaðar verða 9 holur og fá allar konur flottar teiggjafir frá Lavera. Allir vinningar eru frá Lavera og eru sérlega glæsilegir.

Í lok móts verður súpa og léttar veigar í boði á sanngjörnu verði.

Nánari upplýsingar og skráning er að finna hér: GolfBox Tournament