Meistaramót verður næsta laugardag og sunnudag

Meistaramót Dalbúa 2021 verður laugardaginn 10. júlí og 11. júlí. Ræst verður út af fyrsta teig kl. 10:00. Skráningu lýkur kl. 18:00 föstudaginn 9. júlí.

Skráning á mótið er hérna: GolfBox Tournament