Lavera kvennamót Dalbúa fer fram á laugardaginn

Næsta laugardagsmorgun, 18. júlí kl. 10:00 hefst Lavera kvennamót Dalbúa.  Ræst verður út frá öllum teigum.

Spilaðar verða 9 holur og fá allar konur flottar teiggjafir frá Lavera.  Allir vinningar eru frá Lavera og eru sérlega glæsilegir.  Í lok móts verður súpa og léttar veigar í boði á sanngjörnu verði.

Nánari upplýsingar og skráning er að finna  hér:  https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/2450311/info