Ingimundur Kr. Ingimundarson jarðsettur í dag

Ingimundur Kr. Ingimundarson, einn af stofnfélögum Golfklúbbsins Dalbúa, verður jarðsunginn frá Áskirkju í dag.

Honum til heiðurs flöggum við í hálfa stöng í dag.