Golfferðir með Úrval-Útsýn

 Við bjóðum upp á frábærar haustferðir fyrir félagsmenn á Hacienda del Alamo og El Plantio Golf Resort á Spáni í samstarfi við Úrval Útsýn. Frábærar gistingar, flottir golfvellir, allt innifalið (El Plantio) og ótakmarkað golf. Góður valkostur fyrir kylfinga af öllum getustigum.  Sjá nánar hér…