Kvennahittingur

Nú er komið að því konur!

Endurvekjum þriðjudags kvennahittingin með stæl og í ,,Frábæru veðri” eins og veðurfræðingarnir eru að lofa okkur 😊

Á morgun klukkan 10 er semsagt fyrsti kvennahittingurinn þetta árið hér í Dalbúa. Þær ykkar sem eruð á svæðinu endilega látið sjá ykkur í skemmtilegt golfspil og kaffispjall. Hlakka til að sjá ykkur sem flestar,

kveðja, Bryndís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *