Fyrsti vinnudagur sumarsins 2018

Vinnudagur Dalbúamanna var laugardaginn 19. maí. Sæmileg mæting var en veðrið var nú ekki upp á það besta 🙁

Farið var í að sópa flatir og sá fræjum. Pallurinn var hreinsaður og er þá tilbúinn til málunar. Ruslaföstur og annað sem tengist vellinum var sett út. Allir fengur grillaðann hamborgara og hressingardrykk að vinnudegi loknum. Og nú bíðum við bara eftir sólinni og góða veðrinu.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *