Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar ágætu kylfingar

Við erum á því að Dalbúi sé fallegasti og skemmtilegasti sveitavöllurinn á Íslandi, og það er hagstætt og gott að vera félagi í Golfklúbbnum Dalbúa.