Frestun á golfmóti

Vegna slæmrar veðurspár þá frestum við DANCO styrktarmóti Dalbúa næsta laugardag. Við reiknum með að mótið verði í staðin laugardaginn 9. september.