Glæsilegt og skemmtilegt Föndru kvennamót

25 ára afmælismót Föndru fór fram hjá okkur á Dalbúa laugardaginn 22.júlí í blíðskaparveðri.

42 konur mættu til leiks og almenn gleði og ánægja með þetta skemmtilega mót.

Svona fóru úrslitin :

1.sæti = Gróa Ásgeirsdóttir

2.sæti = Bergþóra Ragnarsdóttir

3.sæti = Margrét Helgadóttir

https://www.golfbox.dk/portal/golf_info/gbtourframe.asp?language=1039#/competition/3977371/results

Næst holu á 5.braut = Heiðrún Hauksdóttir

Lengsta drive á 3.braut = Kristín Eiríksdóttir

Lengsta drive á 7.braut = Hildur Björk Guðmundsóttir

Við þökkum þessum dásamlegu konum fyrir komuna til okkar á Dalbúa og þökkum Föndru og Björgu og Ingvari kærlega fyrir glæsilegt og skemmtilegt mót.