Golfnámskeið fyrir yngri og eldri

Það er gaman að segja frá því að við höfum fengið Örn Ólafsson til þess að mæta til okkar á Dalbúa með golfnámskeið fyrir yngri og eldri þar sem ferið verður yfir pútt, járn, stutta spilið og vipp. 

Námskeiðið er opið og verður hjá okkur á æfingarsvæði Dalbúa 11. og 12. ágúst. (sjá auglýsingu)

Látið þetta ekki framhjá ykkur fara.

Skráning fer fram á dalbui@dalbui.is