Kvennamót – 25 ára afmælismót Föndru

Þá er það næsta mót hjá okkur á Dalbúa en að þessu sinni þá er það Kvennamót Föndru, en þau fagna nú 25 ára afmæli.

Við hvetjum allar konur á öllum getustigum til þess að skrá sig í þetta skemmtilega mót og taka vinkonur með á okkar dásamlega fallega völl.

Hérna skráið þið ykkur. GolfBox Tournament