Sigrún María og Anthony Karl klúbbmeistarar 2023

Sigrún María Ingimundardóttir og Anthony Karl Flores sigruðu meistaramót Dalbúa sem fram fór um helgina. Úrslitum verða gerð betri skil síðar í vikunni.