Meistaramót Dalbúa verður 15.- 16. júlí

Meistaramótið okkar verður 15. – 16. júlí. Við munum bjóða upp á þrjá flokka fyrir konur og karla. Búið er að panta gott veður og reiknum með skemmtilegri helgi.

Skráning og frekari upplýsingar er að finna hérna: GolfBox Tournament