FRESTUN á Jónsmessumóti

Sælt veri fólkið

Vegna óhagstæðrar og óvissrar veðurspár þá neyðumst við til þess að fresta golfmótinu um eina viku.  Við vonum að þetta komi sér ekki illa fyrir ykkur en okkur er lofað góðu veðri næsta föstudag.

F.h. mótanefndar.  Gísli B. Ívarsson