Krambúðar Jónsmessumót 25. júní

Þá er það fyrsta golfmót sumarsins sem fram fer föstudaginn 25. júní kl. 20:00.

Glæsilegir vinningar og útdráttarvinningar frá Krambúðinni / Samkaup. Skráning er hafin á Golfbox.

Við hlökkum til að sjá ykkur.