Bragi Dór og Sigurður Orri sigruðu Símamótið

Símamót Dalbúa fór fram síðustu helgi í blíðskapar veðri.  Rúmlega 40 kylfingar tóku þátt í mótinu en allur ágóði af mótinu rennur til uppbyggingar á vellinum í Miðdal og til að styrkja starfsemi klúbbsins okkar.  Leikjaform mótsins var Texas Scramble.

Úrslitið voru sem hér segir:

1. sæti.  Bragi Dór Hafþórsson og Sigurður Orri Hafþórsson

2. sæti.  Guðni Björnsson og Jón Jónsson

3. sæti.  Ríkharður Hrafnkelsson og Katrín Herta Hafsteinsdóttir

Upphafhögg næst holu á 5/14 braut – Sólveig J. Haraldsdóttir (3,44 m)

Upphafshögg næst holu á 8/17 braut – Andri Tómas Gunnarsson (85 cm)

Lengsta upphafshögg kvenna á 3/12 braut – Sólveig J. Haraldsdóttir

Lengsta upphafshögg karla á 3/12 braut – Jón Gunnarsson.

Mótenefnd og stjórn GD þakkar öllum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Símanum færum við bestu þakkir fyrir glæsileg verðlaun og stuðning.

Hér fylgja með nokkrar myndir frá mótinu.