Opnum inn á flatir

Búið er að slá völlinn og verður opnað inn á flatirnar á morgun. Völlurinn skartar sínu fegursta og veðrið alveg ágætt. Spáin er fín fyrir helgina, hlýtt og þurrt.

Verið velkomin, heitt á könnunni og kalt í kælinum!