Í gærkvöldi fór fram Jónsmessumót Dalbúa. Völlurinn nýsleginn og í góðu standi. Skemmtilegt mót í góðum félagsskap. Eftir ,,harða keppni” voru úrsltin eftirfarandi: 1. sæti: Haraldur Ólafsson, 2. sæti: Eyjólfur Óli Jónsson og 3. sæti: Bryndís Scheving