Nú er komið að Jónsmessumótinu okkar skemmtilega þar sem spilaðar verða 9 holur og eitthvað gott svo sett á grillið að móti loknu. Mótið verður föstudaginn 21. júni.
Matur/grill + drykkur að loknu móti er innifalinn í mótsgjaldinu.
Mótið hefst kl 20.00 og verður ræst út á öllum teigum og eru keppendur beðnir um að skrá sig á netinu og mæta tímanlega á keppnisdegi. Skráning og frekari upplýsingar er að finna á golfbox: GolfBox Tournament