Golfmót á Dalbúa 2025

Hér eru helstu dagsetningar sem vert er
að taka frá fyrir sumarið !

14.júní – Kristalsmót Dalbúa
27.júní – Krambúðar Jónsmessumót kvöldmót
4-5.júlí – Meistaramót Dalbúa – innanfélagsmót
19.júlí – Hjóna og Paramót
26.júlí – Kvennamót
9.ágúst – Fontanamótið
30.ágúst – Danco styrktarmót
20.september – Bændaglíma. Lokamót og slútt. Innanfélagsmót.

Munið að fylgjast með Dalbúa á Facebook :
https://www.facebook.com/dalbuigolf