
Þá er komið að hinu stórglæsilega Styrktarmóti Danco.
Leikfyrirkomulag Texas Scramble eru tveir saman í liði.Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs,deilt með 2,5. Leikforgjöf liðsins er þó aldrei hærri en leikforgjöf þess með lægri vallarforgjöfina. Báðir leikmenn verða að eiga amk. 4 teighögg.
Annaðhvort er hægt að skrá lið, eða skrá sig sem einstakling, og svo mun mótsnefnd raða saman stökum leikmönnum í lið.
Ræst verður af öllum teigum kl: 10:00Lokað fyrir skráningu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00.
Skráning: GolfBox Tournament