Fréttir

Kvennamót 2017-uppfært Featured

Við í Dalbúa blásum aftur til kvennamóts þetta árið.
Mótið verður haldið laugardaginn 26.ágúst 2017 og lofum við miklu fjöri og ,,góðu veðri”.

Allar konur eru velkomnar. Félagskonur eru hvattar til að mæta og taka með sér vinkonur eða aðrar kátar konur. Veglegar snyrtivörur í teiggjafir frá Lavera.

Fjöldi glæsilegra verðlauna í boði
1.sæti: Helgargisting í sumarbústað Grafíu í Miðdal
2.sæti: Flottur snyrtivörupakki frá Lavera
3.sæti: Ullarteppi frá Ístex

Einnig verða veitt verðlaun fyrir lengsta teighögg og nándarverðlaun. Dregið verður úr skorkortum.
Mótið er punktakeppni m. forgjöf. Spilaðar verða 9 holur. Ræst út klukkan 10 f.h.
Mótsgjald kr.3000.-

Skráning á golf.is eða í golfskála.

Njótum dagsins saman! Súpa og léttar veigar að leik loknum!

kvennamot1 kvennamot2

grafia lavera istex

Last modified onThursday, 17 August 2017 07:24

Fróðleikur

 • Hvaða gráður/halli er á kylfunum?

  Eftirfarandi eru hefðbundar gráður á járnasetti.

  Járn nr. Gráður   Járn nr. Gráður  
  4 25    9  41  
  5 28   PW 45  
  6 31   GW 50  
  7 34   SW 55  
  8 37   LW 60  

  Hvað langt á ég að slá með hverri kylfu?

  Þetta fer að sjálfsögðu eftir kylfingnum - þetta eru því viðmiðunartölur.

  Járn nr. Lengd   Járn nr. Lengd  
  4 170m    9  120  
  5 160m   PW 105  
  6 150m   GW 90  
  7 140m   SW 70  
  8 130m   LW 40  

   

  Written on Monday, 19 June 2017 15:33 in Uncategorised Read 700 times

Helstu styrktaraðilar Dalbúa

grafia logorafidnadarsambandisvm logofontana

Joomla! Debug Console

Session

Profile Information

Memory Usage

Database Queries